Kjósum stálið - Innanfélagsmót á kjördag 2024
Í dag fór fram Kjósum stálið! Innanfélagsmót Kraftfélagsins
Óhætt er að segja að þetta hafi verið frábær dagur með góðum anda og glæslegum bætingum hjá keppendum, sem voru margir að stíga sín fyrstu skref, í bland við margreynda keppendur. Við þökkum kærlega okkar frábæra starfsfólki sem með sínu ómetanlega framlagi gerði okkur kleift að halda mótið.
Auk þess þökkum við styrktaraðlum mótsins vitargo.is www.worldclass.is

