Sjö keppendur úr Kraftfélaginu á Íslandsmótinu í bekkpressu með búnaði

SJö keppendur frá Kraftfélaginu tóku þátt í Íslands Íslandsmótinu í bekkpressu með búnaði fór fram í dag hjá Breiðabliki, í íþróttahúsinu í Digranesi. Öll voru að keppa í fyrsta sinn í búnaði.

Rebekka 72,5 kg. 1.sæti í -57 kg. open.

Sigríður Andersen 67,5 kg 2x Íslandsmet 1.sæti í -69 open.

Sigríður Snorra 90 kg. 1.sæti -76 open.

Hrefna Sætran 67,5 kg. 1.sæti M1-76, Guðný Ásta 115 kg 2x Íslandsmet 2. sæti open.

Heiðar G 140 kg. 1. sæti -93 open.

Anton Haukur 150 kg. 1.sæti -83 open.

Að auki voru @ragnheidur.sig og @ragnakri ómissandi aðstoðarmenn í dag.

Við erum glöð með þetta fyrsta mót og reynsluna sem þetta skilar okkur fyrir framhaldið.


KRAFTFÉLAGIÐ

Kraftfélagið er samfélag fólks í styrktarþjálfun og kraftlyftingum hjá Ingimundi Björgvinssyni styrktar- og kraftlyftingaþjálfara í sal Kraftfélagsins í World Class á Seltjarnarnesi.

Iðkendahópurinn er fjölbreyttur – fólk á öllum aldri sem stundar kraftþjálfun til að bæta heilsu og almenna líkamlega getu er í meirihluta, en lítill hluti hópsins leggur einnig áherslu á frammistöðu og markmið í keppni og keppir reglulega í kraftlyftingum, innanlands og erlendis.

Kraftfélagið tekur við nýjum iðkendum á öllum aldri, í vel útbúnum kraftlyftingasal Kraftfélagsins í World Class á Seltjarnarnesi eða fjarþjálfun sérsniðna eftir þörfum iðkenda.

https://www.kraftfelagid.is
Previous
Previous

Þáttakendur í Evrópumeistaramóti ödunga í Albi í Frakklandi

Next
Next

Kjósum stálið - Innanfélagsmót á kjördag 2024