Kraftfélagið átti frábæran dag á ÍM öldunga - 34 Íslandsmet slegin
Kátir öldungar eftir verðlaunaafhendingu fyrri hluta mótsins
Kraftfélagið átti frábæran dag á Íslandsmóti öldunga í dag sem var að þessu sinni hjá Kraftlyftingafélagi Akraness. Kraftfélagið fjölmennti að venju, en að þessu sinni tóku 20 keppendur frá KFR þátt, 12 konur og 8 karlar. Í hópnum voru samtals 34 Íslandsmet slegin og ennþá fleiri persónuleg met sett.
Flest met voru slegin í kvennaflokknum, en Sigga Snorra sló met í öllum sínum lyftum á mótinu. Hún var einnig þriðja stigahæst í flokki kvenna.
Guðný Ásta sló einnig margoft met í M1 og M2 og þar að auki stigahæst í kvennaflokki á Íslandsmótinu í dag.
Að auki tóku Rebekka, Sesselja, Jóhann og Ásgeir góð met.
Sigga Snorra sló 12 Íslandsmet
Sigga Snorra slá samtals 12 Íslandsmet í M2 – 69 í hvert skipti sem hún lyfti í dag og varð auk þess þriðja stigahæst í kvennaflokki.
Úrslit keppenda KFR
Í kvennaflokki
M1
Rebekka -57 1.sæti, Íslandsmeistari Hb 100,5 Íslandsmet, Bp 67.5 og Dl 110 = 278 (Allt PB)
Ingunn, -63 1.sæti Íslandsmeistari, Hb 85, Bp. 60 Dl 100 = 245 kg. (Allt PB)
Kristín Ninja -63 2. sæti Hb 70 (PB), Bp. 50, Dl. 100 (PB) = 220 kg.(PB)
Hrefna -69 1. sæti Íslandsmeistari, Hb 117,5 Bp. 62.5. Dl120 = 300 kg.
Brynhildur -84. 1. sæti, Íslandsmeistari, Hb.110, Bp.70, Dl 120 = 300 kg. (Allt PB)
M2
Stigahæstu konurnar á Íslandsmótinu
Guðný Ásta var stigahæst kvenna á mótinu, Elsa Páls, Massa önnur og Sigga Snorra þriðja stigahæst á mótinu
Sigga Snorra -69 1. sæti, Íslandsmeistari, Hb. 132, Bp 72, Dl 144,5 = 348,5 kg. Sló Íslandsmet í öllum sínum lyftum í dag og í samanlögðu, samtals 12 Íslandsmet í M2 – 69 og varð auk þess þriðja stigahæst í kvennaflokki.
Laufey Kristjáns -69 2. sæti, Hb. 115 (PB), Bp. 62,5, Dl. 140,5 (Íslandsmet) = 318 kg (PB).
Sigga Andersen -69 3. Sæti, Hb. 110 bp. 65, Dl 112,5 = 287,5 kg. (Allt PB)
Sesselja -76, 1. sæti, Íslandsmeistari, Hb. 130 , Bp. 75,5 Íslandsmet Dl 150 = 355,5 kg. (Allt PB)
María -84 2. sæti, Hb 132,5 Bp. 62,5 Dl 135 = 330 kg. (Allt PB)
Guðný Ásta +84 1. sæti, Íslandsmeistari, Hb.179, Bp. 115,5, Dl 175 = 469,5 kg. Sex Íslandsmet í Hb í M1 og M2 og janframt sex í Bp og single lift M1 og M2 og fjórum sinnum í sambanlögðu, samtals sextán Íslandsmet og þar að auki stigahæst í kvennaflokki.
M3
Dagmar -57 1. sæti, Íslandsmeistari, Hb 90, Bp. 42.5 Dl. 115 = 247,5 kg.
Í karlaflokki
M1
Andri Fannar -93 kg. 2. sæti. Hb.192,5, bp.125, 222,5 = 540 kg. (Allt PB)
Eggert Jóhann n,- 93 kg. 3. sæti Hb 125 (PB), bp 100, Dl 165 (PB) = 390 kg. (PB)
Helgi Már -105 2. sæti Hb.140, Bp.112,5, Dl 190 = 442,5 kg. (Allt PB)
Vilhjálmur Reyr -105 3.sæti 147,5, 102,5, 177,5 = 427,5 kg.
Eiríkur Elís -105 4. sæti, Hb.155, Bp. 92,5 Dl 177,5= 425 kg. (Allt PB)
Ásgeir, 1. sæti , Íslandsmeistari +120 , Hb 225, Bp 155 Dl 260,5 Íslandsmet = 640,5 kg. Íslandsmet
Guðný Ásta sló sextán Íslandsmet
Guðný Ásta sló samtals sextán Íslandsmet og varð þar að auki stigahæst í kvennaflokki.
M2
Jóhann Tómas 93 kg. 1. Sæti, Íslandsmeistari, Hb:190, Bp:130 (jöfnun á Íslandsmeti), Dl. 215 = 535 kg. Íslandsmet
M3
Jóhann Frímann , -74 1. sæti, Íslandsmeistari, Hb. 80 Bp. 60 Dl.100 = 240 kg. (Allt PB)
Kristín Ninja og Ingunn M1 - 63
Rebekka, Íslandsmeistari M1 -57
Hrefna, Íslandsmeistari - M1 -69
María í 2. sæti
Jóhann Frímann, 1. sæti Íslandsmeistari M3 - 74
Sesselja setti Íslandsmet M2 -76 í bekkpressu og er Íslandsmeistari í flokkinum
Jóhann setti Íslandmet í M2 -93 og er Íslandsmeistari í flokkinum
Laufey, Sigga Snorra og Sigga Andersen
1.-3. sæti í M2 - 69

