Þáttakendur í Evrópumeistaramóti ödunga í Albi í Frakklandi

Á myndinni má sjá sex af átta keppendum frá KFR sem voru helmingur íslensku þátttakendanna á mótinu.

KRAFTFÉLAGIÐ

Kraftfélagið er samfélag fólks í styrktarþjálfun og kraftlyftingum hjá Ingimundi Björgvinssyni styrktar- og kraftlyftingaþjálfara í sal Kraftfélagsins í World Class á Seltjarnarnesi.

Iðkendahópurinn er fjölbreyttur – fólk á öllum aldri sem stundar kraftþjálfun til að bæta heilsu og almenna líkamlega getu er í meirihluta, en lítill hluti hópsins leggur einnig áherslu á frammistöðu og markmið í keppni og keppir reglulega í kraftlyftingum, innanlands og erlendis.

Kraftfélagið tekur við nýjum iðkendum á öllum aldri, í vel útbúnum kraftlyftingasal Kraftfélagsins í World Class á Seltjarnarnesi eða fjarþjálfun sérsniðna eftir þörfum iðkenda.

https://www.kraftfelagid.is
Previous
Previous

Kraftfélagið sendi átján keppendur á Bikarmótið í klassík - sjö Íslandsmet slegin.

Next
Next

Sjö keppendur úr Kraftfélaginu á Íslandsmótinu í bekkpressu með búnaði